Ráðningarvefur Borgunar

Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar. Við leggjum áherslu á lipra og persónulega þjónustu og vinnum eftir gildunum vilji, virði og vissa.


Meðferð starfsumsókna hjá Borgun

Allar umsóknir um störf hjá Borgun skulu fara í gegnum ráðningavefinn.

Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál.

Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar búið er að ráða í starfið. Umsóknarferlið tekur að jafnaði 4-8 vikur frá því að laust starf er auglýst.

Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði. Vinsamlegast látið okkur vita ef þið viljið að gögnum um þig sé eytt fyrir þann tíma.