Almenn umsókn

Meðferð umsókna

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega, en ef reynsla og hæfni umsækjenda nýtist í þau störf sem verið er að ráða í, verður haft samband við viðkomandi. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði frá því að þær berast og biðjum við þig að tilkynna ef þú vilt að gögnum um þig sé eytt fyrir þann tíma.

  • Borgun
  • Ármúla 30
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 560 1600
  • 440686-1259
  • borgun@borgun.is